Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Setbergsskóli vinnur samkvæmt Olweusaráætluninni. Markmiðið er að skapa jákvæðan skólabrag og bekkjaranda til þess að fyrirbyggja einelti og andfélagslega hegðun.
Nemendum er ekki kennt í sérstökum bekkjum heldur bera umsjónarkennarar sameiginlega ábyrgð á öllum nemendahópnum innan hvers árgangs.
SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli og góð samskipti eru höfð að leiðarljósi.