Setbergsskóli hefur lengi verið forystuskóli í læsi og námsvitund þar sem áhersla er lögð á læsi, í víðum skilningi. Með því að vinna með námsvitund er lögð áhersla á að hver og einn geri sér grein fyrir hvaða aðferðir henti til náms. Fjölbreyttar námsaðferðir Teymiskennsla. Skapandi og gagnrýnin hugsun og aðferðir. Fjölbreyttar námsaðferðir, viðfangsefni, námshópar og námsgögn. Markviss notkun tækni. Lotur. Öflugt list- og verkgreinanám. Aukin útikennsla og umhverfisnám. Vendikennsla. Einstaklingsmiðað nám. Samvinnunám. Fjölbreytt læsi Félagslæsi, fjármálalæsi, umhverfislæsi, upplýsingalæsi, tilfinningalæsi, tæknilæsi, sjálfslæsi. Lestrartækni, lesskilningur, leshraði. Lestrarátak. Læsi drengja. Samstarf við menntastofnanir. Fjölbreyttar lestraraðferðir (DI, PALS, gagnvirkur lestur, Orð af orði, fimiþjálfun). Leiðsagnarnám. Skilvirkar greiningar og fjölbreytt ráðgjöf sérfræðinga fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk. Námsver.