Áherslur í námi og kennslu

Nám og kennsla

Setbergsskóli hefur lengi verið forystuskóli í læsi og námsvitund þar sem áhersla er lögð á læsi, í víðum skilningi. Með því að vinna með námsvitund er lögð áhersla á að hver og einn geri sér grein fyrir hvaða aðferðir henti til náms.

Fjölbreyttar námsaðferðir

 • Teymiskennsla.
 • Skapandi og gagnrýnin hugsun og aðferðir.
 • Fjölbreyttar námsaðferðir, viðfangsefni, námshópar og námsgögn.
 • Markviss notkun tækni.
 • Lotur.
 • Öflugt list- og verkgreinanám.
 • Aukin útikennsla og umhverfisnám.
 • Vendikennsla.
 • Einstaklingsmiðað nám.
 • Samvinnunám.

Fjölbreytt læsi

 • Félagslæsi, fjármálalæsi, umhverfislæsi, upplýsingalæsi, tilfinningalæsi, tæknilæsi, sjálfslæsi.
 • Lestrartækni, lesskilningur, leshraði.
 • Lestrarátak.
 • Læsi drengja.
 • Samstarf við menntastofnanir.
 • Fjölbreyttar lestraraðferðir (DI, PALS, gagnvirkur lestur, Orð af orði, fimiþjálfun).
 • Leiðsagnarnám.
 • Skilvirkar greiningar og fjölbreytt ráðgjöf sérfræðinga fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk.
 • Námsver.