Olweusar-áætlun

Setbergsskóli vinnur samkvæmt Olweusaráætluninni. Markmiðið er að skapa jákvæðan skólabrag og bekkjaranda til þess að fyrirbyggja einelti og andfélagslega hegðun.

Teymiskennsla

Nemendum er ekki kennt í sérstökum bekkjum heldur bera umsjónarkennarar sameiginlega ábyrgð á öllum nemendahópnum innan hvers árgangs.

SMT skólafærni

SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli og góð samskipti eru höfð að leiðarljósi.

Skólamatur

Nánar á skólamatur.is

Ávaxtastund

  • Epli, Perur, Gúrkur
  • Epli, Perur, Gúrkur
  • Epli, Perur, Gúrkur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Fiskibollur með kartöflum og lauksósu Fiskur í orly með kartöflum og kokteilsósu Karrýfiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
  • Grænmetisréttur Brokkolí- og blómkálskoddar með kartöflum og vegan sósu* Falafel bollur með kartöflum og vegan sósu* Chillibollur með hýðishrísgrjónum og vegan sósu
  • Meðlætisbar Brokkolí, gúrka, rófur, tómatar, appelsínur og epli Kál, papríka, rófur, túnfiskur, kotasæla, ananas og epli Rófur, blómkál, gúrkur, tómatar, epli og appelsínur

Síðdegi

  • Sólkjarnabrauð með kavíar og gúrku og ávöxtur
  • Skólabrauð með kjúklingaáleggi og ávöxtur
  • Sólkjarnabrauð með kindakæfu og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
  • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
  • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Salsa kjúklingur með hýðishrísgrjónum Vínarsnitsel með steiktum kartöflum og bearnisesósu Ítalskt lasagna með hrásalati og grófu rúnstykki
  • Grænmetisréttur Salsaréttur með vegan bitum & grænmeti Vegan snitsel með kartöflum og vegan sósu* Grænmetis lasagne með hrásalati og grófu rúnstykki
  • Meðlætisbar Gúrka, papríka, salatblanda, tómatar, rauðlaukur, pera og banani Brokkolí, gular baunir, gúrka, rauðkál, bananar og perur Hrásalat, salatblanda, papríka, gúrka, ananas og bananar

Síðdegi

  • Flatkaka með lifrakæfu og ávöxtur
  • Skonsa með osti og ávöxtur
  • Flatkaka með hangiáleggi og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Perur, Bananar, Gúrka
  • Perur, Bananar, Gúrka
  • Perur, Bananar, Gúrka

Hádegismatur

  • Aðalréttur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Marokkóskar kjötbollur með hýðishrísgrjónum og jógúrtsósu Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
  • Grænmetisréttur Falafel bollur með kartöflum og vegan sósu* Ítalskar veganbollur með hýðishrísgrjónum og vegan sósu* Gulrótar- og linsubaunabuff með kartöflum og vegan sósu
  • Meðlætisbar Blómkál, gulrætur, kál, papríka, gul melóna og epli Blómkál, gúrka, papríka, tómatar, rauðlaukur, epli og vatnsmelónur Brokkolí, gulrætur, papríkur, gúrkur, epli og gular melónur

Síðdegi

  • Sólkjarnabrauð með eggjum, pítusósu og gúrku og ávöxtur
  • Skólabrauð með papríku, gúrku og ávöxtur
  • Skúffukaka, hrökkbrauð með osti, mjólk, kakó og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Epli, Perur, Gulrætur
  • Epli, Perur, Gulrætur
  • Epli, Perur, Gulrætur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Spaghetti bolognese með parmesan osti Hakkabuff með kartöflumús og lauksósu Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og lauksósu
  • Grænmetisréttur Oumph spaghetti bolognese Hvítlauks- og hvítbaunabuff með vegan kartöflumús og vegan sósu* Sænskar veganbollur með steiktum kartöflum og vegan sósu
  • Meðlætisbar Brokkolí, gular baunir, gúrka, papríka, bananar og epli Gular baunir, gúrka, papríka, rauðkál, bananar og epli Kál, tómatar, rauðlaukur, gular baunir, papríkur, epli og bananar

Síðdegi

  • Bananabrauð með osti og ávöxtur
  • Polarbrauð með beikonskinku og ávöxtur
  • Sólkjarnabrauð með eggjum, pítusósu og papríku og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
  • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
  • Appelsínur, Bananar, Gúrkur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti. Íslensk kjötsúpa og skólabolla Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
  • Grænmetisréttur Mexíkó grænmetissúpa með vegan sýrðum rjóma, nachos og rifnum vegan osti Íslensk grænmetissúpa með skólabollu Vegan grjónagrautur með brauði og áleggi
  • Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis Úrval ávaxta og grænmetis Úrval ávaxta og grænmetis

Síðdegi

  • Lífskornabolla með beikonskinku og ávöxtur
  • Skólabrauð með lifrakæfu og ávöxtur
  • Lífskornabolla með beikonskinku og ávöxtur

Fréttir

Sjá allt